19.5.2006 | 09:04
Road rage is my middle name
Já ok, ég veit að þetta fólk-kann-ekki-að-keyra-tuð mitt er orðið soldið þreytt...en samt...
Hvað er málið með fólk sem rétt silast áfram á 85 en um leið og maður ætlar að taka fram úr gefur það í? Lenti m.a.s. í einum rétt áðan sem hægði aftur á sér þegar ég var hætt við að taka fram úr og fór svo upp í 115 á meðan ég var að taka fram úr í tilraun tvö. Fáviti!
PS. Og while I'm on the subject...í innanbæjarakstri....ef þú ert ekki að taka fram úr neinum, drullaðu þér þá yfir á hægri beljan þín!
PPS. Ég hef verið mætt í vinnuna fyrkr kl. 9 alla vikuna. Og samt var mamma í útlöndum og hringdi því ekki til að vekja mig. Til hamingju ég!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:39 | Facebook
Athugasemdir
til hamignju með það:)
en ef þig langar á smá rokk í kvöld þa´ætla ég á nasa:) endilega koddu með ....
Lay Low
Black Valentine
Benny Crespo's Gang
Future Future
Wulfgang
Dr. Mister & Mr. Handsome
Mountain Zero
Helgi Valur
Húsið opnar kl. 22
Miðaverð kr. 500 einn Thule fylgir
Aldurstakmark 20 ára
Sandra dí (IP-tala skráð) 19.5.2006 kl. 15:40
aldrei að vita nema ég sé game...er soldið busy allavega til 10 og þarf þá að tékka orkustatusinn. En heyri allavega í þér....
Sunna, 19.5.2006 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.