16.6.2006 | 09:53
Frétt af visir.is
Möguleg stökkbreyting fuglaflensuveirunnar
Nýjasta dćmi fuglaflensusmits í mönnum í Kína bendir til ţess ađ H5N1 veiran hafi stökkbreyst. Veiran virđist nú vera jafn smitandi í heitu veđri og í köldu ađ sögn heilbrigđisráđherra Hong Kong. H5N1 veirustofninn ţrífst best í köldum veđrum á norđurhveli jarđar en í gćr bárust fréttir af smiti 31 árs vörubílstjóra. Einnig virđist vera hćgt ađ smitast af fuglaflensunni af fuglum sem sýna engin einkenni smits. Rannsóknir á fuglum á mörkuđum í Kína sem taldir voru heilbrigđir sýndu ađ um eitt prósent ţeirra voru smitađir af fuglaflensu.
Og eins og allir vita lifa 31 árs vörubílstjórar bara í heitu veđri.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.