16.11.2006 | 20:02
Prumpuborg
Tha er eg komin til Svithjodar i heimsoknarferdina miklu til Helgu og Malle. Og eg er byrjud ad blogga sem hlytur ad thyda ad mer leidist jafn mikid og i gomlu vinnunni sem er ekki gott.
Aetladi ad taka lest til Lundar beint af flugvellinum i Stokkholmi thegar eg lenti rett eftir hadegi i dag, en thar var mer sagt ad thad vaeri bara allt uppselt, eg aetti ad profa a adallestarstodinni i Stokkholmi. Svo eg tok rutu thangad og fann midasoluna og thar var mer lika sagt ad thad vaeri allt uppselt. Jibbi!!! En eitthvad var laust i lestina sem fer kl. 11 i kvold og er af einhverjum astaedum 7 og halfan tima a leidinni a medan hinar eru bara 4. En hvad um thad, eg bara keypti soleidis mida svo eg kem til Helgu eldsnemma i fyrramalid i stadinn fyrir um kvoldmatarleitid i kvold. Tha var bara ad eyda thessum 9 timum i stokkholmi. Thar sem Malle byr her var eg soldid bjartsyn a ad thetta yrdi bara hinn finasti dagur en hun er ekki med sima stelpan (hvernig er haegt ad vera ekki med sima?!?!) svo eg sendi henni e-mail um stoduna og sagdi henni ad hringja i mig....sem hun hefur ekki gert. Tha akvad eg nottla ad fyrsta mal a dagskra vaeri ad finna ser einhvern saemilega kosi bar og fa ser ol og sigo. Eg held eg hafi verid buin ad labba i ruman klukkutima thegar eg fann eitthvad sem gat hugsanlega flokkast undir saemilega kosi bar, for thar inn og keypti mer bjor. Svo settist eg nidur med bjorinn minn og bad um oskubakka, en neinei, Sviar eru ad sjalfsogdu ein af thessum asnathodum sem eru bunar ad banna reykingar a borum. Og ekki ma madur fara med bjorinn ut i hurd heldur svo eg drakk halfan bjor, for svo ut a gotu og reykti eina rettu, for svo inn og klaradi bjorinn og byrjadi svo bara aftur ad labba...i thetta skiptid ekki einu sinni ad leita ad bar thvi thad er ekkert varid i bjor sem ma ekki reykja med. Kikti i einhverjar budir (eins og mer finnst thad nu gaman), keypti ekki neitt og rafadi meira um. Fann svo bio og akvad ad thad hlyti ad vera agaetis daegrastytting. Borgadi mig inn a naestu syningu af Pirates of the Carribean sem er by the way dyrara en ad fara i bio heima a islandi. Svo beid eg i svona halftima og for svo inn i sal og sofnadi i auglysingunum og bara vaknadi ekki aftur fyrr en myndin var buin-svo thar var 1000 kronum vel varid. Reyndar grisadi eg a alveg retta myndi fyrir svona starfsemi thvi hun var alveg 2 og halfur timi og thar med fekk eg lengri svefntima fyrir peningana mina. Svo kom eg bara hingad a internetid og nuna a eg bara eftir ad drepa 2 tima i thessari borg alein. Veit bara ekkert hvar mig langar ad drepa tha thegar thad ma hvergi reykja.
En djofull hlakka eg til ad koma upp i thessa lest a eftir og sofa i 7 tima og vakna svo i Lundi med felagsskap af Helgu, Eddu og fleiri furdufuglum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:10 | Facebook
Athugasemdir
jahérna hér.. ég vissi ekki einu sinni að útrás væri á dagskrá hjá þér kona góð..
en glatað með reykingarnar .. er alveg sammála þér að það er glaaaaaatað að meiga ekki reykja þegar maður er að drekka bjór.. usshh .. já usshh barasta.
sko ég veit ekkert hvenær þú kemur heim en vertu í bandi kona..
María V (IP-tala skráð) 16.11.2006 kl. 20:19
Verð að vera sammála með að það er bagalegt að geta ekki smókað smá með bjór í útlöndum. Þú misstir svo ekki af miklu með þessa mynd...djöfuls PJA. Bið að heilsa Helgu, Eddu og öllum hinum furðufuglunum ;)...kveðja Huldus
Huldusinn (IP-tala skráð) 17.11.2006 kl. 18:17
ææi enn leiðilegt að heyra með farið:( en það er nú gott að þú náðir þér í góðann svefn elskan:) vonandi áttu eftir að skemmta þér vel úti já og svo þegar þú kemur heim vil ég fá ferðasögu helst beint í æð takk;)
Sandra dí-- http://s-ingvaldsdottir.bloggar.is/ (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 03:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.