smá úrelt...en samt....

Skog....ég hef alla tíð verið ógisslega dugleg að taka ekki þátt í svona klukkrugldótaríi og öðrum leiðindum og þess vegna finnst mér að þegar ég loksins geri eitthvað svona eigi allir að vera duglegir að svara....annars fer ég að gráta, ok?

1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifin/nn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

PS. Ef þú svarar og bætir við að ég sé lúði og aumingi af því ég svaraði ekki þínu svona gumsi skal ég fara bæta úr því....var að fatta það núna að ég get ekki mikið farið að grenja ef enginn vill svara þessu hjá mér af því ég var að fylla út mitt fyrsta, eða hugsanlega annað svona dót rétt áðan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

1. Hver ert þú? María vinkona þín
2. Erum við vinir? það hefði ég nú haldið
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? hmm örugglega heima hjá söndur einhvern tíman .. man ekki hvenær
4. Ertu hrifin/nn af mér? auðvita
5. Langar þig að kyssa mig? eeenn ekki hvað
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það: sunns babylotion audda.. liggur beinast við
7. Lýstu mér í einu orði. Frábær
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? ágætlega held ég bara
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? nei mér lýst miklu betur á þig en bara ágætlega
10. Hvað minnir þig á mig? það er fuuuullt sko ...en ég ætla ekkert að telja það neitt upp hér.. enda máttur netsins .. já einmitt!!
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? hvað langar þig í ?
12. Hversu vel þekkiru mig? ágætlega held ég bara
13. Hvenær sástu mig síðast? á sumardaginn fyrsta held ég
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? ekki svo ég muni
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig.. þetta var þar ..:)

maria (IP-tala skráð) 28.4.2006 kl. 14:11

2 Smámynd: Sunna

hahaha...það er satt....spurning 10 getur verið asskoti hættuleg svona á netinu ef allir láta bara allt gossa....

Sunna, 28.4.2006 kl. 14:22

3 identicon

1. Hver ert þú? Hulda Sigga/Huldusinn
2. Erum við vinir? Jamm
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Í Hólabrekkuskóla 1995 held ég, man ekkert nákvæmlega hvenær samt
4. Ertu hrifin/nn af mér? Jebb
5. Langar þig að kyssa mig? Get ekki sagt það...þótt þú hafir einhverntíma gert heiðarlega tilraun til að smellla á mig blautum...
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Sunnus. Þróunin: Bróðir minn Brútus-Bróðir minn Sunnus-Sunnus
7. Lýstu mér í einu orði. Flippuð
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Ágætlega held ég þótt þú viljir meina ég hafi sagt þú værir uppáþrengjandi
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Finnst þú ekki uppáþrengjandi amk...og já, líst enn ágætlega á þig ;)
10. Hvað minnir þig á mig? Fyrsta sem kom í hugann var "Last Christmas" og "Freddi perri" ásamt grey páfagauknum sem við týndum um árið
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Heimsreisu
12. Hversu vel þekkiru mig? Ætla að staðhæfa hér að fáir þekki þig betur
13. Hvenær sástu mig síðast? Það eru einhverjir dagar síðan, jú, á Viktor í fyrradag líklega
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Já, ekki spurning
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Ef þú lofar að skrifa um mig ;)

Hulda (IP-tala skráð) 28.4.2006 kl. 14:53

4 identicon

1. Hver ert þú? Sandra dí
2. Erum við vinir? ó já ég myndi nú áætla það
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Heima hjá Svanhildi í breiðholtinu í partý( minnir það eða á Sólvalla götunni hjá Tótu)
4. Ertu hrifin/nn af mér? játs er hægt annað
5. Langar þig að kyssa mig? létt á kynn já
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það? Sunna tunna ææi veit það ekki þú ert bara svonleiðis í símanum minum:)
7. Lýstu mér í einu orði. SNILLINGUR
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? bara ágætlega skal ég þér segja
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? usss nauts mér líkar sko hundraðsinnum hundrað sinnum hunndrað sinnum já endalaust miklubetur sko
10. Hvað minnir þig á mig? humm það er svo margt, bjór, spjall, verkfræðibabbl, tölur, sígó, hvítvín það er bara svo ótal margt
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? á ekki meira til að gefa er búin að gera þér vinskap minn og alla mína ást og ummhyggju
12. Hversu vel þekkiru mig? ja nokk vel sko
13. Hvenær sástu mig síðast? hummm það er orðið of langt síðan nei annars síðasta laugardag komstu í ammælið til Eyrúnar
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? já oft og mörgusinnum (er þessi lokaða típa
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? ég er búin að setja það inn á gestabókina með byttumyndunum:) endilega kíktu

Sjáumst vonandi fljótlega:)

Sandra dí (IP-tala skráð) 29.4.2006 kl. 01:18

5 identicon

1. Hver ert þú? Katrín Gústavs
2. Erum við vinir? jamm
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Haustið '97 í MR, nánar tiltekið E stofu í Gamla skóla
4. Ertu hrifin/nn af mér? þó nokkuð
5. Langar þig að kyssa mig? Já, knús og koss á kinnina
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Sunnus - óþarft að útskýra
7. Lýstu mér í einu orði. Snargalin ;)
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Leist bara vel á þig - fannst þú mátulega skrýtin.
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Líst bara enn betur á þig og veit að þú ert mátulega skrýtin.
10. Hvað minnir þig á mig? Panflautur, indíánar, bjór og badminton.
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Óbrigðul vekjaraklukka :P
12. Hversu vel þekkiru mig? Töluvert vel, held ég
13. Hvenær sástu mig síðast? Á Viktor fyrir þrem dögum
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Já
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Ég er búin að því - þú verður að svara...


Katrín (IP-tala skráð) 29.4.2006 kl. 18:03

6 identicon

1. Hver ert þú? Heiðan
2. Erum við vinir? Þokkó lokkó
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Ó men.. það man ég ekkert .. örugglega á einhverju djamminu eða eh hehe
4. Ertu hrifin/nn af mér? Brjálæðislega
5. Langar þig að kyssa mig? Koooooossssssssssssss
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Sunnus .. sona er etta bara hehehe
7. Lýstu mér í einu orði. FRÁBÆR
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Þokkalega minnir mig ..annars spái ég voða sjaldan í sona first impression ... gef yfirleitt öllum séns
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Veit ekki en lýst rooooosa vel á þig :D
10. Hvað minnir þig á mig? Panflautur, indíánar, bjór og badminton.
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Vinátta mín að eilífu :D
12. Hversu vel þekkiru mig? Soldið vel sko ..
13. Hvenær sástu mig síðast? Það er soldið síðan .. Roni size
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Það held ég ekki..
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Þetta er það ;)

Heiða (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 12:21

7 identicon

ææjjiiiii klikkaði á sp 10... en svarið á að vera ... SVO ÓTRÚLEGA MARGT SEM BANNAÐ ER AÐ SEGJA Á INTERNETINU MÚHAHAHAHAHAHA

Heiða (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 12:23

8 Smámynd: Villi Asgeirsson

1. Hver ert þú? : VGA - Billy the kat

2. Erum við vinir? : Ekki ennþá allavega.

3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? : Í framtíðinni sjálfsagt, veit ekki hvernig.

4. Ertu hrifin/nn af mér? : Ertu ekki að fara svolítið hratt svona við fyrstu fjarkynni?

5. Langar þig að kyssa mig? : Eigum við ekki að afgreiða númer 3 fyrst?

6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. : Billy the kat (fólk í útlandinu kallar mig stundum Billy en kötturinn er nýr og fýkur sennilega fljótlega)

7. Lýstu mér í einu orði. : Ágeng (sjá spurningar 3-5)

8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? : Spurðu mig þá.

9. Lýst þér ennþá þannig á mig? : Er þetta samtal eða varstu búin að skrifa spurningarnar niður?

10. Hvað minnir þig á mig? : Lítið, enn sem komið er.

11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? : Koss á kinnina.

12. Hversu vel þekkiru mig? : Ekki mjög. Veit að þú hjólar of hratt.

13. Hvenær sástu mig síðast? : Um jólin 2008.

14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? : Right now!

15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? : Nei, þú getur fussað yfir þessu ókunnuga krípi á þínum eigin blogg.

Sjáumst!

Villi Asgeirsson, 9.5.2006 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband